Fara í innihald

Skrokklanga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 22. október 2022 kl. 12:00 eftir Svarði2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. október 2022 kl. 12:00 eftir Svarði2 (spjall | framlög) (villa)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Skrokklanga
Teikning af löngu úr Oceanic Ichthyology eftir G. Brown Goode and Tarleton H. Bean, frá 1896
Teikning af löngu úr Oceanic Ichthyology eftir G. Brown Goode and Tarleton H. Bean, frá 1896
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Langa (Molva)
Tegund:
Skrokklanga

Tvínefni
Molva molva
Linnaeus, 1758
Skrokklanga hrygnir frá Biskajaflóa að Barentshafi
Skrokklanga hrygnir frá BiskajaflóaBarentshafi

Skrokklanga (fræðiheiti: Molva molva) er mikilvægur nytjafiskur af þorskaætt. Heimkynni hennar eru í Norðaustur-Atlantshafi. Frægustu löngumið við Ísland eru undan suðurströndinni og við Vestmannaeyjar. Það var meðal annars ásókn Englendinga í löngu sem gerði að þeir sóttust svo mjög eftir hafnaraðstöðu í Eyjum og á sunnanverðum Reykjanesskaga á 16. og 17. öld.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.