Zjytomyr
Útlit
Zjytómýr | |
---|---|
Land | Úkraína |
Íbúafjöldi | 267.000 (2018) |
Flatarmál | 61 km² |
Póstnúmer | 10000 — 10036 |
Vefsíða sveitarfélagsins | http://zt-rada.gov.ua/index.php |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Zjytómýr.
Zjytómýr (úkraínska: Житомир) er borg í Norður-Úkraínu og með sögufrægari stöðum Garðaríkis. Borgin er tuttugusta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 270 þúsund manns og er hún stjórnarsetur fyrir Zjytómýr-sýslu eða Zjytómýrfylki (úkraínska: Житомирська о́бласть, Zjytómýrska oblast).
Saga
Borgin varð til undir forystu konungs í Garðaríki, Höskuldi, árið 884. Elstu heimildir um borgina eru frá árinu 1321.
Landafræði
Zjytómýr er 130 km vestur af Kænugarði. Í gegnum borgina rennur Téterév sem tæmist í Danparfljót og tengir borgina við Svartahafið og Azovhafið. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +20 °C og á veturna –10 °C.
Veðuryfirlit
|
Myndasafn
Tengt efni
Tilvísanir
Tenglar
- Trindelka - portal for Zhytomyr[óvirkur tengill] (rússneskt)
- zhytomyr.net - everything about the city (úkraínskt)
- - find out Zhytomyr Geymt 10 mars 2012 í Wayback Machine (úkraínskt)
- Zhytomyr Journal - news, photo, map and other (rússneskt)
- interesniy.zhitomir.ua - a blog about history of Zhytomyr (rússneskt)
- Zhytomyr map - cafes, bars, restaurants (úkraínskt)