Fara í innihald

Alaskaufsi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 24. september 2018 kl. 10:18 eftir Gwselje (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. september 2018 kl. 10:18 eftir Gwselje (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Alaskaufsi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Theragra
Tegund:
T. chalcogramma

Tvínefni
Gadus chalcogrammus
(Pallas, 1814)

Alaskaufsi (fræðiheiti Gadus chalcogrammus) er fiskur af þorskaætt. Alaskaufsi er mikilvægur matfiskur og er einn af stærstu fiskstofnum heims. Hann er mikið notaður í surimi framleiðslu í Japan. Árið 2009 var Alaskaufsi í 4. sæti yfir mest veiddu fiskitegundir heims í tonnum:

  1. Perúansjósa 6.910.467
  2. Randatúnfiskur 2.599.681
  3. Síld 2.509.260
  4. Alaskaufsi 2.499.100
  • Hagstofa Íslands, „Heimsafli helstu fisktegunda 1950-2009“
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.