Fara í innihald

Jaffa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 14. maí 2018 kl. 15:08 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. maí 2018 kl. 15:08 eftir Berserkur (spjall | framlög) (mannfjöldi skv ensku wikip)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jaffa

Jaffa er forn borg í Ísrael sem núna er syðsti og elsti hluti höfuðborgarinnar Tel Avív. Íbúar eru um 46.000 (2014), þar af eru 30.000 gyðingar og 16.000 eru Arabar.