Fara í innihald

Karlotta prinsessa af Wales

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. maí 2015 kl. 14:39 eftir Maxí (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. maí 2015 kl. 14:39 eftir Maxí (spjall | framlög)

Prinsessa Karlotta af Cambridge (Karlotta Elísabet Díana, f. 2. maí 2015) er dóttir Vilhjáms Bretaprins og Katrínar, hertogaynju af Cambridge. Hún er sonardóttir Karls Bretaprins og Díönu prinsessu. Hún er fjórða í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir Karli prinsi, Vilhjálmi prinsi og bróður hennar Georg prinsi.[1]

Heimildir

  1. „Karlotta Elísabet Díana heitir hún“. Sótt 4. maí 2015.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.