Fara í innihald

Valborgarmessa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. mars 2015 kl. 23:20 eftir Cessator (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. mars 2015 kl. 23:20 eftir Cessator (spjall | framlög)

Valborgarmessa er 1. maí. Dagurinn heitir eftir Valborgu, sem fæddist í Wessex í Englandi árið 710 og lést 25. febrúar 779. Hún gerð heilög 1. mai 779, og dagurinn er því minningardagur hennar á Norðurlöndum. Hjá kaþólsku kirkjunni er þó dánardagur hennar, 25. febrúar, minningardagur.