Fara í innihald

Hringbraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. október 2006 kl. 23:17 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. október 2006 kl. 23:17 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Hringbraut er ein af aðalumferðargötum Reykjavíkur. Hún nær frá hringtorginu fyrir framan JL-húsið á Grandamislægum gatnamótum við Snorrabraut, en þar eftir heitir hún Miklabraut. Hún skiptir þannig Vesturbænum í tvennt allt að hringtorginu á Melunum og skilur þar eftir Miðborgina frá Vatnsmýrinni. Við Hringbraut standa bæði Þjóðminjasafn Íslands, Félagsmiðstöð stúdenta, Landspítalinn og Umferðarmiðstöð Reykjavíkur.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.