Fara í innihald

Fallhlíf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 01:23 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 01:23 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 58 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q482816)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Bandarískur fallhlífarhermaður með kringlótta fallhlíf.

Fallhlíf er tæki sem hægir á falli hlutar í andrúmsloftinu með því að búa til viðnám. Fallhlífin er yfirleitt gerð úr léttu efni eins og silki eða næloni og er fest við þann hlut sem hún á að verja falli með böndum eða vírum. Fallhlífin er brotin saman á sérstakan hátt inni í poka og opnast í fallinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.