Fara í innihald

Cauet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 17:38 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 17:38 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2379324)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Cauet

Sébastien Cauet, eða Cauet, (fæddur 28. apríl 1972) er franskur sjónvarps- og tónlistarmaður þekktastur fyrir lagið Zidane y va marquer sem kom út árið 2006. Lagið, sem er á frönsku, fjallar um atvik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu 2006 þegar Zinedine Zidane skallaði ítalann Marco Materazzi í bringuna í úrslitaleiknum.

Í laginu eru talin upp nöfn þekktra franskra knattspyrnumanna. Þeir eru (í þeirri röð sem þeir koma fyrir):