Fara í innihald

Wembley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 26. nóvember 2012 kl. 16:28 eftir EmausBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. nóvember 2012 kl. 16:28 eftir EmausBot (spjall | framlög) (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ur:ویمبلے)
Wembley-leikvangur

Wembley er hverfi í Norðvestur-London sem liggur í borgarhlutanum Brent. Í hverfinu eru frægu íþróttamannvirkin Wembley-leikvangur og Wembley Arena. Áður fyrr var hverfið í sýslunni Middlesex.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.