Fara í innihald

„Eðlan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Akigka færði Lacerta á Eðlan
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lacerta_IAU.svg|thumb|right|Eðlan á stjörnukorti.]]
[[Mynd:Lacerta_IAU.svg|thumb|right|Eðlan á stjörnukorti.]]
'''Eðlan''' ([[latína]]: ''Lacerta'') er dauft [[stjörnumerki]] á norðurhimni sem [[Johannes Hevelius]] lýsti fyrstur árið 1687. Það er staðsett á milli [[Svanurinn (stjörnumerki)|Svansins]], [[Kassíópeia (stjörnumerki)|Kassíópeiu]] og [[Andrómeda (stjörnumerki)|Andrómedu]]. Björtustu stjörnur þess mynda „W“ líkt og í Kassíópeiu, svo það er stundum kallað „litla Kassíópeia“.
'''Eðlan''' ([[latína]]: ''Lacerta'') er dauft [[stjörnumerki]] á norðurhimni sem [[Johannes Hevelius]] lýsti fyrstur árið 1687. Það er staðsett á milli [[Svanurinn (stjörnumerki)|Svansins]], [[Kassíópeia (stjörnumerki)|Kassíópeiu]] og [[Andrómeda (stjörnumerki)|Andrómedu]]. Björtustu stjörnur þess mynda „W“ líkt og í Kassíópeiu, svo það er stundum kallað „litla Kassíópeia“.

== Tenglar ==
* [https://www.stjornufraedi.is/stjornuskodun/stjornumerkin/edlan/ Eðlan á Stjörnufræðivefnum]


{{stjörnumerkin}}
{{stjörnumerkin}}

Nýjasta útgáfa síðan 15. ágúst 2023 kl. 22:58

Eðlan á stjörnukorti.

Eðlan (latína: Lacerta) er dauft stjörnumerki á norðurhimni sem Johannes Hevelius lýsti fyrstur árið 1687. Það er staðsett á milli Svansins, Kassíópeiu og Andrómedu. Björtustu stjörnur þess mynda „W“ líkt og í Kassíópeiu, svo það er stundum kallað „litla Kassíópeia“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.