Fara í innihald

„Mítlar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 1: Lína 1:
'''Mítlar''' er smáar lífverur, oftast minna en 1 sm á lengd með stuttan og breiðan bol og mynda munnlimir eins konar rana sem ætlaður er til að sjúga með. Mítlar eru af ættbálknum Acarina sem merkir höfuðlaus því fætur og búkur eru vaxnir saman. Margir mítlar eru [[sníkjudýr]] sem lifa á öðrum lífverum en aðrir eru rotverur. Mítlar lífa í jarðvegi og á vatni og í sjó. Mítlar eru stundum á íslensku kenndir við maur eða lús eins og [[fjárkláðamaur]] ((Dermatocoptes communis) og [[lundamítill|lundalús]] sem hvort tveggja eru mítlar.
'''Mítlar''' er smáar lífverur, oftast minna en 1 sm á lengd með stuttan og breiðan bol og mynda munnlimir eins konar rana sem ætlaður er til að sjúga með. Mítlar eru af ættbálknum Acarina sem merkir höfuðlaus því fætur og búkur eru vaxnir saman. Margir mítlar eru [[sníkjudýr]] sem lifa á öðrum lífverum en aðrir eru rotverur. Mítlar lífa í jarðvegi og á vatni og í sjó. Mítlar eru stundum á íslensku kenndir við maur eða lús eins og [[fjárkláðamaur]] ((Dermatocoptes communis) og [[lundamítill|lundalús]] sem hvort tveggja eru mítlar.
== Heimild ==
== Heimildir ==
* http://www.ni.is/dyralif/smadyr/tegundiroglifshaettir/attfaetlur/aettbalkarattfaetlna/mitlar Mítlar (Acari)
* [[http://www.ni.is/dyralif/smadyr/tegundiroglifshaettir/attfaetlur/aettbalkarattfaetlna/mitlar Mítlar (Acari)]]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=229573 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, Efnisyfirlit (01.01.1985) Bjarni E. Guðleifsson: Af maurum og mori við Eyjafjörð]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=229573 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, Efnisyfirlit (01.01.1985) Bjarni E. Guðleifsson: Af maurum og mori við Eyjafjörð]



Útgáfa síðunnar 6. júní 2013 kl. 09:22

Mítlar er smáar lífverur, oftast minna en 1 sm á lengd með stuttan og breiðan bol og mynda munnlimir eins konar rana sem ætlaður er til að sjúga með. Mítlar eru af ættbálknum Acarina sem merkir höfuðlaus því fætur og búkur eru vaxnir saman. Margir mítlar eru sníkjudýr sem lifa á öðrum lífverum en aðrir eru rotverur. Mítlar lífa í jarðvegi og á vatni og í sjó. Mítlar eru stundum á íslensku kenndir við maur eða lús eins og fjárkláðamaur ((Dermatocoptes communis) og lundalús sem hvort tveggja eru mítlar.

Heimildir