Fara í innihald

„Hiksti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Sinok
m Tók aftur breytingar frá 89.160.233.110 (spjall), til baka í síðustu útgáfu frá Fyxi
Merki: Afturköllun
 
(18 millibreytinga eftir 15 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
'''Hiksti''' er [[krampi]] i [[þind]]inni sem veldur snöggri inn[[öndun]] sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli [[raddbönd|raddbandanna]] lokast, en það veldur einmitt [[hljóð]]inu sem fylgir þessum kvilla. Algengasta orsök hiksta er sú að fólk kann sér ekki hóf, hvort heldur í mat eða drykk. Þegar fólk borðar eða drekkur of mikið þenst maginn út og þrýstir á þindina.
{{hreingera}}
'''Hiksti''' er [[krampi]] i [[þind]]inni sem veldur snöggri inn[[öndun]] sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli [[raddbönd|raddbandanna]] lokast, en það veldur einmitt [[hljóð]]inu sem fylgir þessum kvilla.


Ekki er vitað hvort hiksti gegni einhverju [[lífeðlisfræði]]legu hlutverki, en margir geta sér til um að það hafi eitthvað með það að gera að [[fóstur]] fá hiksta við að gera einskonar öndunaræfingar í móðurkviði, af því þau geta ekki andað að sér lofti á kafi í legvatni. Svo heldur þetta áfram sem óþæginlegur kvilli í fullorðnum.
Algengasta orsök hiksta er sú að fólk kann sér ekki hóf, hvort heldur í mat eða drykk. Þegar fólk borðar eða drekkur of mikið þenst maginn út og þrýstir á þindina.


{{Hlusta
Ekki er vitað hvort hiksti gegni einhverju [[lífeðlisfræði]]legu hlutverki, en margir geta sér til um að það hafi eitthvað með það að gera að fóstur fá hiksta við að gera einskonar öndunaræfingar í móðurkvið, afþví þau geta náttúrulega ekki andað að sér lofti þegar þau eru þarna í kafi í legvatni.
| filename = Hiccupsound.ogg
Svo heldur þetta áfram sem óþæginlegur kvilli í fullorðnum.
| title = Hikstahljóð
| description = Hljóðið í manni að hiksta
| pos =
}}


Lágt hlutfall af koltvíildi í blóði gerir hiksta verri, og með að halda inní sér andanum á maður að geta læknað hiksta, en þá eykst koltvíildishlutfall blóðs.
Lágt hlutfall af [[koltvíildi]] í blóði gerir hiksta verri, og með að halda inní sér andanum á maður að geta læknað hiksta, en þá eykst koltvíildishlutfall blóðs. Einnig er hægt að lækna hiksta með að anda að sér koltvíildi.


Til eru ýmis önnur ráð við hiksta, til dæmis að kyngja þrisvar án þess að anda á milli, sem truflar hikstann með því að örva kokið, toga í vísifingurna, gleypa mintu, eða drekka ísvatn; að standa á höndum eða halda niðri í sér andanum, að manni bregði eða sé bilt við. Að nudda neðri hluta vélindans með holsjá hefur stundum hjálpað til að lækna hiksta. Í sumum tilvikum hefur verið gripið til þess ráðs að skadda þindartaugina, en ekki er mælt með því. Í neyð hefur verið gripið til lyfja.
Einnig er hægt að lækna hiksta með að anda að sér koltvíildi.


Oftast varir hiksti aðeins í stuttann tíma, en það eru þó undantekningar á því. Charles Osbourne, sem á heimsmet fyrir að vera lengst með hiksta, fékk hiksta árið 1922 og hikstaði stanslaust í meira en 60 ár. Hann hikstaði 40 sinnum á mínútu, en það minnkaði síðan í 20 sinnum. Hann átti erfitt með svefn og þjáðist af blóðnösum og uppköstum. Hann var tvígiftur og átti 8 börn. Hann dó um ári eftir að hann hætti að hiksta.
Til eru ýmis önnur ráð við hiksta, til dæmis að kyngja þrisvar án þess að anda á milli, sem truflar hikstann með því að örva kokið, toga í vísifingurna, gleypa mintu, eða drekka ísvatn að standa á höndum eða halda niðri í sér andanum, að manni bregði eða sé bilt við. Að nudda neðri hluta vélindans með holsjá hefur stundum hjálpað til að lækna hiksta. Í sumum tilvikum hefur verið gripið til þess að skadda þindartaugina, en ekki er mælt með því. Í neyð hefur verið gripið til lyfja.

Til eru mörg húsráð um hvernig lækna á hiksta, en ekki hefur nein verið sannreynd ennþá.

Oftast varir hiksti aðeins í stuttann tíma, en það eru þó undantekningar á því.

Charles Osbourne, sem á heimsmet fyrir að vera lengst með hiksta, fékk hiksta árið 1922 og hikstaði stanslaust í meira en 60 ár. Hann hikstaði 40 sinnum á mínútu, en það minnkaði síðan í 20 sinnum. Hann átti erfitt með svefn og þjáðist af blóðnösum og uppköstum. Hann var tvígiftur og átti 8 börn. Hann dó um ári eftir að hann hætti að hiksta.


{{stubbur|líffræði}}
{{stubbur|líffræði}}


[[Flokkur:Líkamleg einkenni]]
[[Flokkur:Líkamleg einkenni]]

[[ar:فواق]]
[[ca:Singlot]]
[[cs:Škytavka]]
[[da:Hikke]]
[[de:Schluckauf]]
[[el:Λόξυγκας]]
[[en:Hiccup]]
[[eo:Singulto]]
[[es:Hipo]]
[[eu:Zotin]]
[[fa:سکسکه]]
[[fi:Hikka]]
[[fr:Hoquet]]
[[gl:Impo]]
[[he:שיהוק]]
[[hu:Csuklás]]
[[id:Cegukan]]
[[it:Singhiozzo]]
[[ja:しゃっくり]]
[[ko:딸꾹질]]
[[la:Singultus]]
[[lb:Hick]]
[[lt:Žagsėjimas]]
[[nl:Hik]]
[[no:Hikke]]
[[pl:Czkawka]]
[[pt:Soluço]]
[[qu:Hik'i]]
[[ro:Sughiţ]]
[[ru:Икота]]
[[scn:Sugghiuzzu]]
[[simple:Hiccups]]
[[sl:Kolcanje]]
[[srn:Tikotiko]]
[[sv:Hicka]]
[[te:వెక్కిళ్ళు]]
[[tl:Sinok]]
[[tr:Hıçkırık]]
[[uk:Гикавка]]
[[vi:Nấc cụt]]
[[yi:שלוקערץ]]
[[zh:打嗝]]

Nýjasta útgáfa síðan 25. september 2024 kl. 19:50

Hiksti er krampi i þindinni sem veldur snöggri innöndun sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli raddbandanna lokast, en það veldur einmitt hljóðinu sem fylgir þessum kvilla. Algengasta orsök hiksta er sú að fólk kann sér ekki hóf, hvort heldur í mat eða drykk. Þegar fólk borðar eða drekkur of mikið þenst maginn út og þrýstir á þindina.

Ekki er vitað hvort hiksti gegni einhverju lífeðlisfræðilegu hlutverki, en margir geta sér til um að það hafi eitthvað með það að gera að fóstur fá hiksta við að gera einskonar öndunaræfingar í móðurkviði, af því þau geta ekki andað að sér lofti á kafi í legvatni. Svo heldur þetta áfram sem óþæginlegur kvilli í fullorðnum.

Lágt hlutfall af koltvíildi í blóði gerir hiksta verri, og með að halda inní sér andanum á maður að geta læknað hiksta, en þá eykst koltvíildishlutfall blóðs. Einnig er hægt að lækna hiksta með að anda að sér koltvíildi.

Til eru ýmis önnur ráð við hiksta, til dæmis að kyngja þrisvar án þess að anda á milli, sem truflar hikstann með því að örva kokið, toga í vísifingurna, gleypa mintu, eða drekka ísvatn; að standa á höndum eða halda niðri í sér andanum, að manni bregði eða sé bilt við. Að nudda neðri hluta vélindans með holsjá hefur stundum hjálpað til að lækna hiksta. Í sumum tilvikum hefur verið gripið til þess ráðs að skadda þindartaugina, en ekki er mælt með því. Í neyð hefur verið gripið til lyfja.

Oftast varir hiksti aðeins í stuttann tíma, en það eru þó undantekningar á því. Charles Osbourne, sem á heimsmet fyrir að vera lengst með hiksta, fékk hiksta árið 1922 og hikstaði stanslaust í meira en 60 ár. Hann hikstaði 40 sinnum á mínútu, en það minnkaði síðan í 20 sinnum. Hann átti erfitt með svefn og þjáðist af blóðnösum og uppköstum. Hann var tvígiftur og átti 8 börn. Hann dó um ári eftir að hann hætti að hiksta.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.