„Sergej Lavrov“: Munur á milli breytinga
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
(9 millibreytinga eftir 4 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Stjórnmálamaður |
{{Stjórnmálamaður |
||
| nafn = Sergej Lavrov |
| nafn = Sergej Lavrov |
||
| nafn_á_frummáli = {{Nobold|Сергей Лавров}} |
|||
| mynd = (Sergey Lavrov) 2019 Comprehensive Test-Ban Treaty Article XIV Conference (48832045357) (cropped).jpg |
| mynd = (Sergey Lavrov) 2019 Comprehensive Test-Ban Treaty Article XIV Conference (48832045357) (cropped).jpg |
||
| myndatexti1 = {{small|Sergej Lavrov árið 2019}} |
| myndatexti1 = {{small|Sergej Lavrov árið 2019}} |
||
| titill= Utanríkisráðherra Rússlands |
| titill= Utanríkisráðherra Rússlands |
||
| stjórnartíð_start = [[9. mars]] [[2004]] |
| stjórnartíð_start = [[9. mars]] [[2004]] |
||
| forseti = [[Vladímír Pútín]]<br>[[ |
| forseti = [[Vladímír Pútín]]<br>[[Dmítríj Medvedev]]<br>[[Vladímír Pútín]] |
||
| forsætisráðherra = [[ |
| forsætisráðherra = [[Míkhaíl Fradkov]]<br>[[Víktor Zúbkov]]<br>[[Vladímír Pútín]]<br>[[Dmítríj Medvedev]]<br>[[Míkhaíl Míshústín]] |
||
| forveri = [[Ígor Ívanov]] |
| forveri = [[Ígor Ívanov]] |
||
| fæddur= {{Fæðingardagur og aldur|1950|3|21}} |
| fæddur= {{Fæðingardagur og aldur|1950|3|21}} |
||
| fæðingarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Rússland]]i) |
| fæðingarstaður = [[Moskva|Moskvu]], [[Sovétlýðveldið Rússland|rússneska sovétlýðveldinu]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] (nú [[Rússland]]i) |
||
| maki = María Lavrova |
| maki = María Lavrova |
||
| börn = 1 |
| börn = 1 |
||
| stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]] |
| stjórnmálaflokkur = [[Sameinað Rússland]] |
||
| háskóli = [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]] |
| háskóli = [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]] |
||
| undirskrift = |
| undirskrift = Sergey Lavrov’s signature.svg |
||
}} |
}} |
||
'''Sergej Víktorovítsj Lavrov''' ([[kyrillískt letur]]: Серге́й Ви́кторович Лавро́в; f. 21. mars 1950) er rússneskur erindreki og stjórnmálamaður sem hefur verið utanríkisráðherra [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] frá árinu 2004.<ref>{{cite web|title=Lavrov Sergei Viktorovitsj|url=http://www.mid.ru/bdomp/nsite-sv.nsf/f52f8031a8e7330d4325696c00322313/ea87493fb1ef95f8c3256e050047d1b2/$FILE/S.V.%20Lavrov%20(ENG).doc|publisher=Utanríkisráðuneyti rússneska sambandsríkisins|access-date=20. maí 2021}}</ref> Hann er meðlimur í stjórnmálaflokknum [[Sameinað Rússland|Sameinuðu Rússlandi]] og var áður fastafulltrúi Rússa hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1994 til 2004. |
'''Sergej Víktorovítsj Lavrov''' ([[kyrillískt letur]]: Серге́й Ви́кторович Лавро́в; f. 21. mars 1950) er rússneskur erindreki og stjórnmálamaður sem hefur verið utanríkisráðherra [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] frá árinu 2004.<ref>{{cite web|title=Lavrov Sergei Viktorovitsj|url=http://www.mid.ru/bdomp/nsite-sv.nsf/f52f8031a8e7330d4325696c00322313/ea87493fb1ef95f8c3256e050047d1b2/$FILE/S.V.%20Lavrov%20(ENG).doc|publisher=Utanríkisráðuneyti rússneska sambandsríkisins|access-date=20. maí 2021}}</ref> Hann er meðlimur í stjórnmálaflokknum [[Sameinað Rússland|Sameinuðu Rússlandi]] og var áður fastafulltrúi Rússa hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1994 til 2004. |
||
Lína 22: | Lína 23: | ||
Lavrov er fæddur í [[Moskva|Moskvu]]. Faðir hans var [[Armenar|Armeni]] frá [[Tíblisi]] í Georgíu.<ref name="a">Isabelle Lasserre, [http://www.lefigaro.fr/mon-figaro/2014/04/16/10001-20140416ARTFIG00307-serguei-lavrov-le-talleyrand-de-la-diplomatie-russe.php Sergeï Lavrov, le Tayllerand de la diplomatie russe], ''[[Le Figaro]]'', 17. apríl 2014, bls. 8.</ref> |
Lavrov er fæddur í [[Moskva|Moskvu]]. Faðir hans var [[Armenar|Armeni]] frá [[Tíblisi]] í Georgíu.<ref name="a">Isabelle Lasserre, [http://www.lefigaro.fr/mon-figaro/2014/04/16/10001-20140416ARTFIG00307-serguei-lavrov-le-talleyrand-de-la-diplomatie-russe.php Sergeï Lavrov, le Tayllerand de la diplomatie russe], ''[[Le Figaro]]'', 17. apríl 2014, bls. 8.</ref> |
||
Móðir hans ''' |
Móðir hans '''Kalería Borísovna Lavrova''' (Larova) var rússnesk, fædd í [[Nogínsk]], [[Nogínskíj]] við [[Moskva|Moskvu]]. Lavrov notar fjölskyldunafn móðurinnar en ekki föður sem er ekki algengt í Rússlandi. Larova móðir hans var forstöðumaður í utanríkisviðskiptaráðuneyti [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og lykilmanneskja í viðskiptasamstarfi Íslands og Rússa um áratugaskeið. Hún fékk Riddarakross árið 2006 hinnar íslensku fálkaorðu. |
||
Lavrov gekk í framhaldsskóla í |
Lavrov gekk í framhaldsskóla í Nogínsk og útskrifaðist með silfurverðlaun úr menntaskóla. Árið 1972 útskrifaðist Lavrov úr [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]] sem er elítuháskóli Rússa og diplómataháskóli innan rússneska utanríkisráðuneytisins. |
||
Auk [[Rússneska|rússnesku]] talar Lavrov [[Singalíska|singalísku]], [[Maldívska|maldívsku]], [[Enska|ensku]] og er viðræðuhæfur á [[Franska|frönsku]].<ref>[http://www.lexpress.fr/actualite/monde/europe/la-fabrique-des-diplomates-de-poutine_1771355.html La fabrique des diplomates de Poutine], www.lexpress.fr, 11. mars 2016</ref> |
Auk [[Rússneska|rússnesku]] talar Lavrov [[Singalíska|singalísku]], [[Maldívska|maldívsku]], [[Enska|ensku]] og er viðræðuhæfur á [[Franska|frönsku]].<ref>[http://www.lexpress.fr/actualite/monde/europe/la-fabrique-des-diplomates-de-poutine_1771355.html La fabrique des diplomates de Poutine], www.lexpress.fr, 11. mars 2016</ref> |
||
===Starfsferill=== |
===Starfsferill=== |
||
Árið 1972 hóf Lavrov störf hjá sendiráði Sovétríkjanna í [[Srí Lanka]]. Frá 1976 til 1981 starfaði hann hjá ýmsum alþjóðadeildum sovéska |
Árið 1972 hóf Lavrov störf hjá sendiráði Sovétríkjanna í [[Srí Lanka]]. Frá 1976 til 1981 starfaði hann hjá ýmsum alþjóðadeildum sovéska utanríkisráðuneytisins. Frá 1981 til 1988 var hann ritari og síðan ráðgjafi fastanefndar Sovétríkjanna hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]]. Hann fór fyrir alþjóðaverslunardeild innan rússneska utanríkisráðuneytisins frá 1988 til 1990 og var framkvæmdastjóri alþjóðastofnanadeildar ráðuneytisins frá 1990 til 1992. |
||
Frá 1992 til 1994 var Lavrov varautanríkisráðherra rússneska sambandsríkisins, á forsetatíð [[Boris Jeltsín|Borisar Jeltsín]]. Hann var síðan fastafulltrúi Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum frá 1994 til 2004. Á þessum tíma kynntist hann vel innri störfum [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna]] og var forseti þess á nokkrum tímabilum.<ref name="a"/> |
Frá 1992 til 1994 var Lavrov varautanríkisráðherra rússneska sambandsríkisins, á forsetatíð [[Boris Jeltsín|Borisar Jeltsín]]. Hann var síðan fastafulltrúi Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum frá 1994 til 2004. Á þessum tíma kynntist hann vel innri störfum [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna]] og var forseti þess á nokkrum tímabilum.<ref name="a"/> |
||
Lína 36: | Lína 37: | ||
Lavrov tók við af [[Ígor Ívanov]] sem utanríkisráðherra Rússlands þann 9. mars 2004. Hann varð jafnframt fastameðlimur í öryggisráði Rússlands. |
Lavrov tók við af [[Ígor Ívanov]] sem utanríkisráðherra Rússlands þann 9. mars 2004. Hann varð jafnframt fastameðlimur í öryggisráði Rússlands. |
||
Lavrov átti í slæmu sambandi við bandaríska utanríkisráðherrann [[Condoleezza Rice|Condoleezzu Rice]].<ref name="Pons">Sergueï Lavrov, pilier géopolitique de Poutine, [[Frédéric Pons]], ''Conflits'', nr. 10, júlí-ágúst-september 2016, bls. 16-19</ref> Dagblaðið ''[[The Daily Telegraph]]'' greindi þann 12. september 2008 frá símtali milli Lavrovs og breska utanríkisráðherrans [[David Miliband|Davids Miliband]] um [[Stríð Rússlands og Georgíu|stríð Rússa í Georgíu]] í ágúst sama ár. Haft var eftir Lavrov: „Af hverju í andskotanum heldur þú að þú getir predikað yfir mér?“ (e. „Who are you to fucking lecture me?“).<ref>[http://www.dailymail.co.uk/news/article-1054850/Who-f--lecture--Russian-ministers-extraordinary-rant-David-Miliband.html 'Who the f*** are you to lecture me?': Russian minister's extraordinary rant at David Miliband], dailymail.co.uk, 13. september 2008</ref> Þegar [[ |
Lavrov átti í slæmu sambandi við bandaríska utanríkisráðherrann [[Condoleezza Rice|Condoleezzu Rice]].<ref name="Pons">Sergueï Lavrov, pilier géopolitique de Poutine, [[Frédéric Pons]], ''Conflits'', nr. 10, júlí-ágúst-september 2016, bls. 16-19</ref> Dagblaðið ''[[The Daily Telegraph]]'' greindi þann 12. september 2008 frá símtali milli Lavrovs og breska utanríkisráðherrans [[David Miliband|Davids Miliband]] um [[Stríð Rússlands og Georgíu|stríð Rússa í Georgíu]] í ágúst sama ár. Haft var eftir Lavrov: „Af hverju í andskotanum heldur þú að þú getir predikað yfir mér?“ (e. „Who are you to fucking lecture me?“).<ref>[http://www.dailymail.co.uk/news/article-1054850/Who-f--lecture--Russian-ministers-extraordinary-rant-David-Miliband.html 'Who the f*** are you to lecture me?': Russian minister's extraordinary rant at David Miliband], dailymail.co.uk, 13. september 2008</ref> Þegar [[Dmítríj Medvedev]] varð forseti á árunum 2008 til 2012 mildaði Lavrov nokkuð framkomu sína á alþjóðavettvangi. Hann forðaðist að gagnrýna [[Hernaðarinngrip NATÓ í Líbíu|hernaðarinngrip Breta og Frakka í Líbíu]] og mótmælti and-bandarískum lagafrumvörpum á rússneska þinginu.<ref name="Fig">Pierre Avril, „[https://www.lefigaro.fr/international/2016/12/16/01003-20161216ARTFIG00059-serguei-lavrov-diplomate-charmeur-et-intransigeant.php Sergueï Lavrov, diplomate charmeur et intransigeant]“, ''[[Le Figaro]]'', 16. desember 2016, bls. 24.</ref> |
||
Frá árinu 2013 hefur Lavrov talað fyrir óbreyttu ástandi í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]] og hefur mótmælt hugsanlegu hernaðarinngripi Sameinuðu þjóðanna í átökin.<ref>Pierre Avril, [http://www.lefigaro.fr/international/2013/09/12/01003-20130912ARTFIG00578-lavrov-le-nouveau-mniet-russe.php Lavrov, le nouveau "M. Niet" russe], ''[[Le Figaro]]'', 13. september 2013, bls. 6.</ref> Hann fundaði með bandaríska utanríkisráðherranum [[John Kerry]] í [[Genf]] og undirritaði með honum sameiginlega yfirlýsingu um eftirlit með beitingu [[efnavopn]]a sýrlensku stjórnarinnar í stríðinu. Milliganga Lavrovs og inngrip Rússa í sýrlensku borgarastyrjöldinna hefur gjarnan verið talið diplómatískur sigur fyrir Rússland.<ref name="Pons"/> Lavrov var þó talinn ósamvinnuþýður ríkisstjórn [[Barack Obama|Baracks Obama]], sem vildi í upphafi reyna að bæta samskipti Bandaríkjanna við Rússland.<ref name="Fig"/> |
Frá árinu 2013 hefur Lavrov talað fyrir óbreyttu ástandi í [[Sýrlenska borgarastyrjöldin|sýrlensku borgarastyrjöldinni]] og hefur mótmælt hugsanlegu hernaðarinngripi Sameinuðu þjóðanna í átökin.<ref>Pierre Avril, [http://www.lefigaro.fr/international/2013/09/12/01003-20130912ARTFIG00578-lavrov-le-nouveau-mniet-russe.php Lavrov, le nouveau "M. Niet" russe], ''[[Le Figaro]]'', 13. september 2013, bls. 6.</ref> Hann fundaði með bandaríska utanríkisráðherranum [[John Kerry]] í [[Genf]] og undirritaði með honum sameiginlega yfirlýsingu um eftirlit með beitingu [[efnavopn]]a sýrlensku stjórnarinnar í stríðinu. Milliganga Lavrovs og inngrip Rússa í sýrlensku borgarastyrjöldinna hefur gjarnan verið talið diplómatískur sigur fyrir Rússland.<ref name="Pons"/> Lavrov var þó talinn ósamvinnuþýður ríkisstjórn [[Barack Obama|Baracks Obama]], sem vildi í upphafi reyna að bæta samskipti Bandaríkjanna við Rússland.<ref name="Fig"/> |
||
Lína 47: | Lína 48: | ||
==Stjórnmálaskoðanir== |
==Stjórnmálaskoðanir== |
||
Sergej Lavrov hefur bent á [[ |
Sergej Lavrov hefur bent á [[Aleksandr Gortsjakov]], utanríkisráðherra á ríkisárum [[Alexander 2. Rússakeisari|Alexanders 2. Rússakeisara]], sem fyrirmynd sína í utanríkismálum. Hann hefur bent á að Gortsjakov hafi tekist að koma Rússlandi aftur til vegs og virðingar meðal Evrópuveldanna eftir ósigur landsins í [[Krímstríðið|Krímstríðinu]].<ref name="Pons"/> Lavrov telur að inngrip Bandaríkjanna í [[Kósovóstríðið]] hafi staðfest hnignandi áhrif Rússa á alþjóðasviðinu á tíunda áratugnum.<ref name="Pons"/> Einhliða sjálfstæðisyfirlýsing [[Kósovó]] árið 2008 segir Lavrov að hafi skapað fordæmi fyrir [[innlimun Rússlands á Krímskaga]] árið 2014.<ref>[http://tass.ru/en/politics/854422 Lavrov reminds of Kosovo recognition in connection with Crimea's reunification with Russia] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20220416163434/http://tass.ru/en/politics/854422 |date=2022-04-16 }}, tass.ru, 4 février 2015</ref><ref>[http://archive.mid.ru//brp_4.nsf/0/FD8AF549D728FB9844257CBB002BEDD4 Interview by the Russian Foreign Minister, Sergey Lavrov] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160816163301/http://archive.mid.ru//brp_4.nsf/0/FD8AF549D728FB9844257CBB002BEDD4 |date=2016-08-16 }}, in a special edition of the programme “Voskresny vecher s Vladimirom Solovyovim” on the “Russia 1” TV channel, Moskva, 11. apríl 2014</ref> |
||
Lavrov er einn valdamesti meðlimur í ríkisstjórn [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] forseta og er einn fárra sem hafa gegnt áhrifastöðu í Rússlandi allt frá byrjun valdatíðar Pútíns.<ref name="Pons"/> Hann hefur fimm sinnum beitt neitunarvaldi gegn ályktunum til að heimila hernaðarinngrip í sýrlensku borgarastyrjöldina á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þetta hefur leitt til þess að vestrænir erindrekar kalla hann „Njet-ráðherrann“.<ref>{{Vefheimild|tungumál=fr|titill=Lavrov, minister niet|url=https://www.huffpostmaghreb.com/rene-naba/lavrov-minister-niet_b_13278714.html|vefsíða=huffpostmaghreb.com|mánuður=28. nóvember|ár=2016}}</ref> Líkt og Pútín hefur Lavrov lagt áherslu á friðhelgi landamæra, sér í lagi í borgarastyrjöldunum í Líbíu og Sýrlandi, sem setti hann þó í erfiða stöðu eftir [[ |
Lavrov er einn valdamesti meðlimur í ríkisstjórn [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] forseta og er einn fárra sem hafa gegnt áhrifastöðu í Rússlandi allt frá byrjun valdatíðar Pútíns.<ref name="Pons"/> Hann hefur fimm sinnum beitt neitunarvaldi gegn ályktunum til að heimila hernaðarinngrip í sýrlensku borgarastyrjöldina á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þetta hefur leitt til þess að vestrænir erindrekar kalla hann „Njet-ráðherrann“.<ref>{{Vefheimild|tungumál=fr|titill=Lavrov, minister niet|url=https://www.huffpostmaghreb.com/rene-naba/lavrov-minister-niet_b_13278714.html|vefsíða=huffpostmaghreb.com|mánuður=28. nóvember|ár=2016}}</ref> Líkt og Pútín hefur Lavrov lagt áherslu á friðhelgi landamæra, sér í lagi í borgarastyrjöldunum í Líbíu og Sýrlandi, sem setti hann þó í erfiða stöðu eftir innlimun Rússa á Krímskaga og [[Innrás Rússa í Úkraínu 2022|innrás Rússa í Úkraínu]].<ref name="a"/> |
||
Lavrov hefur gagnrýnt útþenslu [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] austur á bóginn, „sífellt nær landamærum Rússlands.“ Hann hefur lýst því yfir að útþensla bandalagsins sé „orsök allra kerfislægra vandamála sem hafa spillt sambandi Rússlands við Bandaríkin og Evrópusambandið.“<ref name="Pons"/> |
Lavrov hefur gagnrýnt útþenslu [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] austur á bóginn, „sífellt nær landamærum Rússlands.“ Hann hefur lýst því yfir að útþensla bandalagsins sé „orsök allra kerfislægra vandamála sem hafa spillt sambandi Rússlands við Bandaríkin og Evrópusambandið.“<ref name="Pons"/> |
Nýjasta útgáfa síðan 16. september 2024 kl. 10:54
Sergej Lavrov | |
---|---|
Сергей Лавров | |
Utanríkisráðherra Rússlands | |
Núverandi | |
Tók við embætti 9. mars 2004 | |
Forseti | Vladímír Pútín Dmítríj Medvedev Vladímír Pútín |
Forsætisráðherra | Míkhaíl Fradkov Víktor Zúbkov Vladímír Pútín Dmítríj Medvedev Míkhaíl Míshústín |
Forveri | Ígor Ívanov |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 21. mars 1950 Moskvu, rússneska sovétlýðveldinu, Sovétríkjunum (nú Rússlandi) |
Stjórnmálaflokkur | Sameinað Rússland |
Maki | María Lavrova |
Börn | 1 |
Háskóli | Alþjóðastofnun Moskvuháskóla |
Undirskrift |
Sergej Víktorovítsj Lavrov (kyrillískt letur: Серге́й Ви́кторович Лавро́в; f. 21. mars 1950) er rússneskur erindreki og stjórnmálamaður sem hefur verið utanríkisráðherra Rússneska sambandsríkisins frá árinu 2004.[1] Hann er meðlimur í stjórnmálaflokknum Sameinuðu Rússlandi og var áður fastafulltrúi Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum frá 1994 til 2004.
Æviágrip
[breyta | breyta frumkóða]Uppvöxtur og menntun
[breyta | breyta frumkóða]Lavrov er fæddur í Moskvu. Faðir hans var Armeni frá Tíblisi í Georgíu.[2]
Móðir hans Kalería Borísovna Lavrova (Larova) var rússnesk, fædd í Nogínsk, Nogínskíj við Moskvu. Lavrov notar fjölskyldunafn móðurinnar en ekki föður sem er ekki algengt í Rússlandi. Larova móðir hans var forstöðumaður í utanríkisviðskiptaráðuneyti Sovétríkjanna og lykilmanneskja í viðskiptasamstarfi Íslands og Rússa um áratugaskeið. Hún fékk Riddarakross árið 2006 hinnar íslensku fálkaorðu.
Lavrov gekk í framhaldsskóla í Nogínsk og útskrifaðist með silfurverðlaun úr menntaskóla. Árið 1972 útskrifaðist Lavrov úr Alþjóðastofnun Moskvuháskóla sem er elítuháskóli Rússa og diplómataháskóli innan rússneska utanríkisráðuneytisins.
Auk rússnesku talar Lavrov singalísku, maldívsku, ensku og er viðræðuhæfur á frönsku.[3]
Starfsferill
[breyta | breyta frumkóða]Árið 1972 hóf Lavrov störf hjá sendiráði Sovétríkjanna í Srí Lanka. Frá 1976 til 1981 starfaði hann hjá ýmsum alþjóðadeildum sovéska utanríkisráðuneytisins. Frá 1981 til 1988 var hann ritari og síðan ráðgjafi fastanefndar Sovétríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hann fór fyrir alþjóðaverslunardeild innan rússneska utanríkisráðuneytisins frá 1988 til 1990 og var framkvæmdastjóri alþjóðastofnanadeildar ráðuneytisins frá 1990 til 1992.
Frá 1992 til 1994 var Lavrov varautanríkisráðherra rússneska sambandsríkisins, á forsetatíð Borisar Jeltsín. Hann var síðan fastafulltrúi Rússlands hjá Sameinuðu þjóðunum frá 1994 til 2004. Á þessum tíma kynntist hann vel innri störfum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og var forseti þess á nokkrum tímabilum.[2]
Utanríkisráðherra Rússlands
[breyta | breyta frumkóða]Lavrov tók við af Ígor Ívanov sem utanríkisráðherra Rússlands þann 9. mars 2004. Hann varð jafnframt fastameðlimur í öryggisráði Rússlands.
Lavrov átti í slæmu sambandi við bandaríska utanríkisráðherrann Condoleezzu Rice.[4] Dagblaðið The Daily Telegraph greindi þann 12. september 2008 frá símtali milli Lavrovs og breska utanríkisráðherrans Davids Miliband um stríð Rússa í Georgíu í ágúst sama ár. Haft var eftir Lavrov: „Af hverju í andskotanum heldur þú að þú getir predikað yfir mér?“ (e. „Who are you to fucking lecture me?“).[5] Þegar Dmítríj Medvedev varð forseti á árunum 2008 til 2012 mildaði Lavrov nokkuð framkomu sína á alþjóðavettvangi. Hann forðaðist að gagnrýna hernaðarinngrip Breta og Frakka í Líbíu og mótmælti and-bandarískum lagafrumvörpum á rússneska þinginu.[6]
Frá árinu 2013 hefur Lavrov talað fyrir óbreyttu ástandi í sýrlensku borgarastyrjöldinni og hefur mótmælt hugsanlegu hernaðarinngripi Sameinuðu þjóðanna í átökin.[7] Hann fundaði með bandaríska utanríkisráðherranum John Kerry í Genf og undirritaði með honum sameiginlega yfirlýsingu um eftirlit með beitingu efnavopna sýrlensku stjórnarinnar í stríðinu. Milliganga Lavrovs og inngrip Rússa í sýrlensku borgarastyrjöldinna hefur gjarnan verið talið diplómatískur sigur fyrir Rússland.[4] Lavrov var þó talinn ósamvinnuþýður ríkisstjórn Baracks Obama, sem vildi í upphafi reyna að bæta samskipti Bandaríkjanna við Rússland.[6]
Árið 2014 fundaði Lavrov nokkrum sinnum með John Kerry til að ræða um Krímskagakreppuna og afleiðingar byltingarinnar í Úkraínu.
Lavrov kom til Íslands í maí 2021 til að sækja ráðstefnu Norðurskautsráðsins. Hann fundaði þar með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.[8][9]
Lavrov er meðal þeirra rússnesku ráðamanna sem hafa sætt persónulegum efnahagsþvingunum vegna hlutverks hans í innrás Rússa í Úkraínu árið 2022.[10]
Stjórnmálaskoðanir
[breyta | breyta frumkóða]Sergej Lavrov hefur bent á Aleksandr Gortsjakov, utanríkisráðherra á ríkisárum Alexanders 2. Rússakeisara, sem fyrirmynd sína í utanríkismálum. Hann hefur bent á að Gortsjakov hafi tekist að koma Rússlandi aftur til vegs og virðingar meðal Evrópuveldanna eftir ósigur landsins í Krímstríðinu.[4] Lavrov telur að inngrip Bandaríkjanna í Kósovóstríðið hafi staðfest hnignandi áhrif Rússa á alþjóðasviðinu á tíunda áratugnum.[4] Einhliða sjálfstæðisyfirlýsing Kósovó árið 2008 segir Lavrov að hafi skapað fordæmi fyrir innlimun Rússlands á Krímskaga árið 2014.[11][12]
Lavrov er einn valdamesti meðlimur í ríkisstjórn Vladímírs Pútín forseta og er einn fárra sem hafa gegnt áhrifastöðu í Rússlandi allt frá byrjun valdatíðar Pútíns.[4] Hann hefur fimm sinnum beitt neitunarvaldi gegn ályktunum til að heimila hernaðarinngrip í sýrlensku borgarastyrjöldina á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þetta hefur leitt til þess að vestrænir erindrekar kalla hann „Njet-ráðherrann“.[13] Líkt og Pútín hefur Lavrov lagt áherslu á friðhelgi landamæra, sér í lagi í borgarastyrjöldunum í Líbíu og Sýrlandi, sem setti hann þó í erfiða stöðu eftir innlimun Rússa á Krímskaga og innrás Rússa í Úkraínu.[2]
Lavrov hefur gagnrýnt útþenslu Atlantshafsbandalagsins austur á bóginn, „sífellt nær landamærum Rússlands.“ Hann hefur lýst því yfir að útþensla bandalagsins sé „orsök allra kerfislægra vandamála sem hafa spillt sambandi Rússlands við Bandaríkin og Evrópusambandið.“[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Lavrov Sergei Viktorovitsj“. Utanríkisráðuneyti rússneska sambandsríkisins. Sótt 20. maí 2021.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Isabelle Lasserre, Sergeï Lavrov, le Tayllerand de la diplomatie russe, Le Figaro, 17. apríl 2014, bls. 8.
- ↑ La fabrique des diplomates de Poutine, www.lexpress.fr, 11. mars 2016
- ↑ 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 4,5 Sergueï Lavrov, pilier géopolitique de Poutine, Frédéric Pons, Conflits, nr. 10, júlí-ágúst-september 2016, bls. 16-19
- ↑ 'Who the f*** are you to lecture me?': Russian minister's extraordinary rant at David Miliband, dailymail.co.uk, 13. september 2008
- ↑ 6,0 6,1 Pierre Avril, „Sergueï Lavrov, diplomate charmeur et intransigeant“, Le Figaro, 16. desember 2016, bls. 24.
- ↑ Pierre Avril, Lavrov, le nouveau "M. Niet" russe, Le Figaro, 13. september 2013, bls. 6.
- ↑ Lovísa Arnardóttir (12. maí 2021). „Lavrov og Blinken hafa samþykkt að hittast í Reykjavík“. Fréttablaðið. Sótt 18. maí 2021.
- ↑ Magnús H. Jónasson (19. maí 2021). „„Ekkert leyndarmál að við eigum okkar ágreining"“. Fréttablaðið. Sótt 20. maí 2021.
- ↑ „Frysta eignir Pútíns og Lavrovs“. mbl.is. 25. febrúar 2022. Sótt 19. mars 2021.
- ↑ Lavrov reminds of Kosovo recognition in connection with Crimea's reunification with Russia Geymt 16 apríl 2022 í Wayback Machine, tass.ru, 4 février 2015
- ↑ Interview by the Russian Foreign Minister, Sergey Lavrov Geymt 16 ágúst 2016 í Wayback Machine, in a special edition of the programme “Voskresny vecher s Vladimirom Solovyovim” on the “Russia 1” TV channel, Moskva, 11. apríl 2014
- ↑ „Lavrov, minister niet“. huffpostmaghreb.com (franska). 28. nóvember 2016.