Fara í innihald

„Tove Jansson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old:Тувэ Янсан
Ekkert breytingarágrip
 
(30 millibreytinga eftir 24 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Tove Jansson 1956.jpg|thumb|right|250px|Tove Jenssen með Múmín brúður, 1956]]
'''Tove Jansson''' ([[9. ágúst]] [[1914]] – [[27. júní]] [[2001]]) var [[Finnlandssænska|finnlandssænskur]] [[rithöfundur]], [[listmálari]] og [[teikning|teiknari]], fædd í [[Helsinki]], sem er þekktust fyrir bækur sínar um [[Múmínálfarnir|Múmínálfana]].
'''Tove Marika Jansson''' ([[9. ágúst]] [[1914]] – [[27. júní]] [[2001]]) var [[Finnlandssænska|finnlandssænskur]] [[rithöfundur]], [[listmálari]] og [[teikning|teiknari]], fædd í [[Helsinki]]. Hún var komin af listafólki en móðir hennar var sænska listakonan, [[Signe Hammarsten-Jansson]] og faðir hennar finnski myndhöggvarinn [[Viktor Jansson]]. Hún er þekktust fyrir bækur sínar um [[Múmínálfarnir|Múmínálfana]], þó skrifaði hún einnig aðrar bækur ásamt því að myndskreyta bækur eftir aðra. Til dæmis myndskreytti hún bæði ''[[Hobbitinn|Hobbitann]]'' eftir [[J.R.R. Tolkien]] og ''[[Ævintýri Lísu í Undralandi|Ævintýri Lísu í Undralandi]]'' eftir [[Lewis Carroll]].

[[Mynd:Tuulikki Pietilä Tove Jansson and Signe Hammarsten-Jansson 1956.jpeg|thumb|left|250px|Tuulikki Pietilä, Tove Jansson og Signe Hammarsten-Jansson, árið 1958.]]
Starfsævi hennar náði yfir meira en 70 ár. Í bókum hennar má finna mikið af vísunum í líf hennar og sögupersónur hennar eru sumar byggðar á raunverulegum persónum í lífi hennar. Tove bjó í áratugi með konu, en [[samkynhneigð]] var bönnuð með lögum í heimalandi hennar þar til árið [[1971]]. Sambýliskona hennar var Tuulikki Pietilä, teiknari og prófessor, en í Tikka-tú í Múmínálfunum þykjast menn sjá hennar stað.

== Heimild ==
{{wpheimild að hluta|tungumál= sv|titill= Tove Jansson|mánuðurskoðað= desember|árskoðað= 2012 }}

== Tenglar ==
* [http://www.kistan.is/default.asp?sid_id=25401&fre_Id=70437&tid=2&meira=1&Tre_Rod=005|&qsr Kistan: Ást og litagleði í kynjaveröldinni í Múmíndal (höf.Þórdís Gísladóttir)]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}


{{Bókmenntastubbur}}
[[Flokkur:Finnskir rithöfundar|Jansson, Tove]]
[[Flokkur:Finnskir rithöfundar|Jansson, Tove]]
[[Flokkur:Finnskir listamenn|Jansson, Tove]]
[[Flokkur:Finnskir listamenn|Jansson, Tove]]
[[Flokkur:Múmínálfarnir|Jansson, Tove]]
[[Flokkur:Múmínálfarnir|Jansson, Tove]]
{{fde|1914|2001|Jansson, Tove}}
{{fde|1914|2001|Jansson, Tove}}

[[be:Тувэ Янсан]]
[[be-x-old:Тувэ Янсан]]
[[bg:Туве Янсон]]
[[ca:Tove Jansson]]
[[da:Tove Jansson]]
[[de:Tove Jansson]]
[[en:Tove Jansson]]
[[es:Tove Jansson]]
[[fi:Tove Jansson]]
[[fr:Tove Jansson]]
[[he:טובה יאנסן]]
[[it:Tove Jansson]]
[[ja:トーベ・ヤンソン]]
[[nl:Tove Jansson]]
[[nn:Tove Jansson]]
[[no:Tove Jansson]]
[[pl:Tove Jansson]]
[[ru:Янссон, Туве]]
[[sk:Tove Janssonová]]
[[sv:Tove Jansson]]
[[tr:Tove Jansson]]
[[uk:Янссон Туве Маріка]]

Nýjasta útgáfa síðan 16. febrúar 2022 kl. 14:22

Tove Jenssen með Múmín brúður, 1956

Tove Marika Jansson (9. ágúst 191427. júní 2001) var finnlandssænskur rithöfundur, listmálari og teiknari, fædd í Helsinki. Hún var komin af listafólki en móðir hennar var sænska listakonan, Signe Hammarsten-Jansson og faðir hennar finnski myndhöggvarinn Viktor Jansson. Hún er þekktust fyrir bækur sínar um Múmínálfana, þó skrifaði hún einnig aðrar bækur ásamt því að myndskreyta bækur eftir aðra. Til dæmis myndskreytti hún bæði Hobbitann eftir J.R.R. Tolkien og Ævintýri Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll.

Tuulikki Pietilä, Tove Jansson og Signe Hammarsten-Jansson, árið 1958.

Starfsævi hennar náði yfir meira en 70 ár. Í bókum hennar má finna mikið af vísunum í líf hennar og sögupersónur hennar eru sumar byggðar á raunverulegum persónum í lífi hennar. Tove bjó í áratugi með konu, en samkynhneigð var bönnuð með lögum í heimalandi hennar þar til árið 1971. Sambýliskona hennar var Tuulikki Pietilä, teiknari og prófessor, en í Tikka-tú í Múmínálfunum þykjast menn sjá hennar stað.

Fyrirmynd greinarinnar var að hluta til „Tove Jansson“ á sænsku útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2012.