Fara í innihald

„Tal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
DutchTina (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1662894 frá 2.6.242.156 (spjall)
Merki: Afturkalla
 
(15 millibreytinga eftir 11 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:CAS - Comissão de Assuntos Sociais (23005579983).jpg|thumb|Tal]]
'''Tal''' er aðferðin að mynda [[hljóð]] og segja [[orð]]. Tal er myndað með tallíffærum, það er að segja með [[tunga|tungunni]], [[vör|vörunum]], [[raddbönd]]unum og ýmsum hlutum af [[gómur|gómnum]] og [[tönn]]unum. Í breiðari skilningi koma [[háls]]inn og [[lunga|lungun]] líka til greinar í myndun hljóða. Hvert talað orð samanstendur af blöndu af [[sérhljóð]]um og [[samhljóð]]um sem bera merkingu þegar þau eru mæld í ákveðinni röð. Þessi orð tilheyra [[orðaforði|orðaforða]] sem getur verið þokkalega stór, um það bil 10.000 orð. Þessir orðaforðar, reglurnar sem stjórnar hvernig [[setning]]ar byggja og magn og einkenni hljóða eru mismunandi eftir [[tungumál]]um. Margir mælendur kunna að tala tvö eða fleira tungumál og eru þá taldir tvítyngdir eða [[fjöltyngi|fjöltyngdir]]. Tallíffæri gera mönnum líka kleift að [[söngur|syngja]].
'''Tal''' er aðferðin að mynda [[hljóð]] og segja [[orð]]. Tal er myndað með [[talfæri|talfærum]], það er að segja með [[tunga|tungunni]], [[vör|vörunum]], [[raddbönd]]unum og ýmsum hlutum af [[gómur|gómnum]] og [[tönn]]unum. Í breiðari skilningi koma [[háls]]inn og [[lunga|lungun]] líka til greinar í myndun hljóða. Hvert talað orð samanstendur af blöndu af [[sérhljóð]]um og [[samhljóð]]um sem bera merkingu þegar þau eru mæld í ákveðinni röð. Þessi orð tilheyra [[orðaforði|orðaforða]] sem getur verið þokkalega stór, um það bil 10.000 orð. Orðaforðinn, reglurnar sem stjórna hvernig [[setning]]ar eru uppbyggðar, magn og einkenni hljóða eru mismunandi eftir [[tungumál]]um. Margir mælendur kunna að tala tvö eða fleira tungumál og eru þá taldir tvítyngdir eða [[fjöltyngi|fjöltyngdir]]. Talfæri gera mönnum líka kleift að [[söngur|syngja]].


Í sumum tilfellum hefur [[ritmál]] verið byggt á tali og síðan þróast úr því, og getur því verið afar ólíkt samsvarandi [[talmál]]inu hvað varðar orðaforða, setningaskipan og hljóð. Þetta fyrirbæri kallast [[tvískipt málsamfélag]].
Í sumum tilfellum hefur [[ritmál]] verið byggt á tali og síðan þróast úr því, og getur því verið afar ólíkt samsvarandi [[talmál]]i hvað varðar orðaforða, setningaskipan og hljóð. Þetta fyrirbæri kallast [[tvískipt málsamfélag]].


Þeir sem eru [[heyrnarleysi|heyrnarlausir]] geta nýtt sér [[táknmál]] í stað tals til þess að hafa samskipti við aðra.
Þeir sem eru [[heyrnarleysi|heyrnarlausir]] geta nýtt sér [[táknmál]] í stað tals til þess að hafa samskipti við aðra.
Lína 7: Lína 8:
== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Framburður]]
* [[Framburður]]
* [[Hljóðafræði]]
* [[Hljóðfræði]]
* [[Málgjörð]]
* [[Málgjörð]]
* [[Málhelti]]
* [[Málhelti]]
* [[Rödd]]
* [[Samskipti dýra]]
* [[Samskipti dýra]]


Lína 18: Lína 20:
[[Flokkur:Tungumál]]
[[Flokkur:Tungumál]]
[[Flokkur:Samskipti]]
[[Flokkur:Samskipti]]

[[ar:كلام]]
[[an:Parla (lingüistica)]]
[[zh-min-nan:Giân-gí]]
[[be:Маўленне]]
[[bg:Реч]]
[[bs:Govor]]
[[ca:Parla]]
[[cs:Řeč]]
[[de:Sprechen]]
[[en:Speech]]
[[es:Habla]]
[[eu:Mintzamen]]
[[fa:گفتار]]
[[gl:Falar]]
[[hr:Govor]]
[[id:Wicara]]
[[os:Ныхас]]
[[he:דיבור]]
[[nl:Spraak]]
[[ja:音声]]
[[no:Tale]]
[[nn:Tale]]
[[oc:Paraula]]
[[pl:Mowa (dźwięk)]]
[[pt:Fala]]
[[ru:Речь]]
[[sk:Reč]]
[[sr:Говор]]
[[sh:Govor]]
[[fi:Puhe]]
[[sv:Tal (språk)]]
[[tl:Pagsasalita]]
[[th:การพูด]]
[[uk:Мовлення]]
[[yi:רעדן]]

Nýjasta útgáfa síðan 14. febrúar 2020 kl. 16:22

Tal

Tal er aðferðin að mynda hljóð og segja orð. Tal er myndað með talfærum, það er að segja með tungunni, vörunum, raddböndunum og ýmsum hlutum af gómnum og tönnunum. Í breiðari skilningi koma hálsinn og lungun líka til greinar í myndun hljóða. Hvert talað orð samanstendur af blöndu af sérhljóðum og samhljóðum sem bera merkingu þegar þau eru mæld í ákveðinni röð. Þessi orð tilheyra orðaforða sem getur verið þokkalega stór, um það bil 10.000 orð. Orðaforðinn, reglurnar sem stjórna hvernig setningar eru uppbyggðar, magn og einkenni hljóða eru mismunandi eftir tungumálum. Margir mælendur kunna að tala tvö eða fleira tungumál og eru þá taldir tvítyngdir eða fjöltyngdir. Talfæri gera mönnum líka kleift að syngja.

Í sumum tilfellum hefur ritmál verið byggt á tali og síðan þróast úr því, og getur því verið afar ólíkt samsvarandi talmáli hvað varðar orðaforða, setningaskipan og hljóð. Þetta fyrirbæri kallast tvískipt málsamfélag.

Þeir sem eru heyrnarlausir geta nýtt sér táknmál í stað tals til þess að hafa samskipti við aðra.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.