„Barnaheill“: Munur á milli breytinga
SilvonenBot (spjall | framlög) m robot Breyti: nl:Save the Children (organisatie) |
m um markmið |
||
(10 millibreytinga eftir 7 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Barnaheill – Save the Children á Íslandi''' ([[enska]]: ''Save the Children'') eru frjáls félagasamtök sem starfa með það að markmiði að vera leiðandi af í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Samtökin eru hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children sem vinna að réttindum barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Þar er áhersla á rétt sérhvers barns til að lifa og þroskast, njóta menntunar, verndar og öryggis og til að hafa áhrif. Samtökin gæta réttinda barna meðal annars með fræðslu, forvörnum og áskorunum til stjórnvalda. |
|||
'''Barnaheill''' (e. ''Save the Children'') eru alþjóðleg félagasamtök sem starfa að því markmiði að bæta hag [[barn]]a á [[Ísland]]i og í öðrum löndum. |
|||
Save the Children voru stofnuð af kennslukonunni Eglantyne Jebb árið [[1919]] í [[London]] í [[England]]i. Barnaheill – Save the Children á Íslandi voru stofnuð [[24. október]] [[1989]]. Rekstur samtakanna byggist á framlögum mánaðarlegra styktaraðila (Heillavina), félagsgjöldum, fjáröflunum og styrkjum. Meðal fjáröflunarleiða er útgáfa minningarkorta og jólakorta. Formaður er Harpa Rut Hilmarsdóttir. Verndari samtakanna er Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands. |
|||
== Tengill == |
== Tengill == |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
[[Flokkur:Börn]] |
[[Flokkur:Börn]] |
||
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]] |
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]] |
||
[[bn:সেভ দি চিলড্রেন]] |
|||
[[ca:Save the Children]] |
|||
[[da:Red Barnet]] |
|||
[[de:Save the Children]] |
|||
[[en:Save the Children]] |
|||
[[eo:Save the Children]] |
|||
[[es:Save the Children]] |
|||
[[fa:کودکان را نجات بدهید]] |
|||
[[fi:Pelastakaa Lapset]] |
|||
[[fr:Save the Children]] |
|||
[[it:Save the Children]] |
|||
[[ja:セーブ・ザ・チルドレン]] |
|||
[[ko:세이브 더 칠드런]] |
|||
[[lt:Gelbėkit vaikus]] |
|||
[[nl:Save the Children (organisatie)]] |
|||
[[no:Redd Barna]] |
|||
[[pl:Save the Children]] |
|||
[[pt:Save the Children]] |
|||
[[ro:Save the Children]] |
|||
[[ru:Save the Children]] |
|||
[[sr:Спасимо децу]] |
|||
[[sv:Rädda Barnen]] |
Nýjasta útgáfa síðan 13. mars 2019 kl. 14:48
Barnaheill – Save the Children á Íslandi (enska: Save the Children) eru frjáls félagasamtök sem starfa með það að markmiði að vera leiðandi af í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Samtökin eru hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children sem vinna að réttindum barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Þar er áhersla á rétt sérhvers barns til að lifa og þroskast, njóta menntunar, verndar og öryggis og til að hafa áhrif. Samtökin gæta réttinda barna meðal annars með fræðslu, forvörnum og áskorunum til stjórnvalda.
Save the Children voru stofnuð af kennslukonunni Eglantyne Jebb árið 1919 í London í Englandi. Barnaheill – Save the Children á Íslandi voru stofnuð 24. október 1989. Rekstur samtakanna byggist á framlögum mánaðarlegra styktaraðila (Heillavina), félagsgjöldum, fjáröflunum og styrkjum. Meðal fjáröflunarleiða er útgáfa minningarkorta og jólakorta. Formaður er Harpa Rut Hilmarsdóttir. Verndari samtakanna er Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands.