Íslenska


Fallbeyging orðsins „flaska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flaska flaskan flöskur flöskurnar
Þolfall flösku flöskuna flöskur flöskurnar
Þágufall flösku flöskunni flöskum flöskunum
Eignarfall flösku flöskunnar flaskna flasknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

flaska (kvenkyn); veik beyging

[1] ílát með mjóum háls og stút efst á hálsinum sem er oftast hringlaga og er oft lokað með tappa
Orðsifjafræði
„Orðið virðist af germönskum uppruna og e.t.v. skilt flétta og hefur líklega í upphafi átt við fléttað, leirþétt ílát.“
Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 187 undir „flaska“.
Samheiti
[1] gler, bokka
Undirheiti
[1] vínflaska

Þýðingar

Tilvísun

Flaska er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „flaska



Sagnbeyging orðsinsflaska
Tíð persóna
Nútíð ég flaska
þú flaskar
hann flaskar
við flöskum
þið flaskið
þeir flaska
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég flaskaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar  
Viðtengingarháttur ég flaskist
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.  
Allar aðrar sagnbeygingar: flaska/sagnbeyging

Sagnorð

flaska (+þf./ ef.); sterk beyging

[1] hlaupa á sig, skjátlast

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „flaska

Sænska


Nafnorð

flaska

flaska
Tilvísun

Flaska er grein sem finna má á Wikipediu.