Mínerva var gyðja visku og hagleiks í rómverskri goðafræði. Uppruna hennar má rekja til Etrúra en Mínerva varð fyrir miklum áhrifum frá grískri goðafræði og varð að rómverskri hliðstæðu Aþenu í grískri goðafræði.

Mínerva og menntagyðjurnar.
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.