Karl 2. Englandskonungur

Karl 2. Englandskonungur, (f. Karl Stúart 29. maí 16306. febrúar 1685) var konungur Englands, Írlands og Skotlands.

Málverk af Karli II eftir John Michael Wright frá 1661.

17. öldin í sögu Bretlands var sérlega róstusöm. Biskupastríðin á árunum 1638 og 1640 og margskonar önnur átök tengd trúarbrögðum leiddu til Ensku borgarstyrjaldarinnar. Krúnan féll Karli í skaut þegar Karl 1. Englandskonungur, faðir hans, var tekinn af lífi 30. janúar 1649 í lokauppgjöri Ensku borgarastyrjaldarinnar.


Fyrirrennari:
Karl 1.
Konungur Englands
1660-1685
Eftirmaður:
Jakob 2.
Konungur Írlands
1660-1685
Konungur Skotlands
1649-1651
1660-1685


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.