Ingólfsfjall
Ingólfsfjall er 551 m hátt móbergsfjall í Ölfusi. Fjallið er bratt á þrjá vegu, í vestur, austur og suður. Fjallið sést vel frá Selfossi og er í raun „bæjarfjall“ þess. Fjallið er nefnt eftir Ingólfi Arnarsyni Ingólfur var talinn fyrstur til að nema land á Íslandi og hafði vetursetu undir Ingólfsfjalli segir í fornsögum.
Ingólfsfjall | |
Ingólfsfjall | |
Hæð | 551 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning | Í Ölfusi |
Fjallgarður | Enginn |
Inghóll, og reyndar lög neðar í fjallinu, eru úr grágrýti. Inghóll var til forna viðmið sjófarenda og gæti nafn fjallsins upphaflega verið dregið að því (Inghólsfjall).
Heimildir
breyta- „Ingólfsfjall“. Sótt 30. nóvember 2005.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ingólfsfjall.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.