Héðinn Steingrímsson
íslenskur stórmeistari í skák
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Héðinn Steingrímsson (11. janúar 1975) er íslenskur stórmeistari í skák. Héðinn hefur þrisvar unnið Íslandsmeistaratitilinn í skák, auk þess sem hann varð heimsmeistari í aldursflokknum U12 árið 1987. Hann er 5. stigahæsti íslenski skákmaðurinn að FIDE-skákstigum.
Héðinn Steingrímsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Héðinn Steingrímsson | |
Fæðingardagur | 11. janúar, 1975 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Titill | Stórmeistari |