Guadiana-fljót

(Endurbeint frá Guadiana)

Guadiana er fljót á mörkum Spánar og Portúgals. Hún er 829 kílómetra löng og rennur frá austur-Extremadúra og suður til Algarve og tæmist í Cádiz-flóa. Nokkrar stórar stíflur eru í fljótinu og er Alqueva-uppistöðulónið er það stærsta í Vestur-Evrópu.

Vatnasvið Guadiana.
Guadiana.

Heimild

breyta