Duncan Laurence

hollenskur söngvari

Duncan de Moor (f. 11. apríl 1994), betur þekktur sem Duncan Laurence, er hollenskur söngvari og lagahöfundur.[1] Hann keppti fyrir Holland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 með laginu „Arcade“ þar sem hann sigraði með 498 stig. „Arcade“ hefur hlotið mikilla vinsælda á streymiveitum og topplistum um allan heim. Fyrir Eurovision, tók Duncan þátt í fimmtu seríu af The Voice of Holland þar sem hann varð einn af þátttakendunum í undanúrslitunum.

Duncan Laurence
Duncan með Eurovision bikarinn (2019)
Duncan með Eurovision bikarinn (2019)
Upplýsingar
FæddurDuncan de Moor
11. apríl 1994 (1994-04-11) (30 ára)
UppruniFáni Hollands Spijkenisse, Holland
Ár virkur2014–núverandi
Stefnurpopp
Hljóðfæripíanó
ÚtgáfufyrirtækiCapitol Records, Spark
Vefsíðahttps://www.duncanlaurence.nl/

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Small Town Boy (2020)

Stuttskífur

breyta
  • World on Fire (2020)

Smáskífur

breyta
  • Arcade (2019)
  • Love Don't Hate It (2019)
  • Someone Else (2020)
  • Last Night (2020)
  • Stars (2021)
  • Wishes Come True (2021)

Tilvísanir

breyta
  1. „Who is The Netherlands 2019 Eurovision entrant Duncan Laurence?“. Metro. 16. maí 2019. Afrit af uppruna á 17. maí 2019. Sótt 25. febrúar 2021.
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.