Chilly Friday er grænlensk rokkhljómsveit sem stofnuð var á föstudegi árið 1999 í Nuuk.[1][2]

Chilly Friday
UppruniNuuk, Grænlandi
Ár2000 – í dag
StefnurRokk
Harðkjarnarokk
Indie rokk
ÚtgáfufyrirtækiAtlantic Music
MeðlimirMalik Kleist
Henrik Møller Jensen
Alex Andersen
Angunnguaq Larsen
VefsíðaOpinber síða (offline)

Útgefið efni

breyta
  • Inuiaat 2000 (2000)
  • Saamimmiit Talerpianut (2001)
  • Remix (2001)
  • Eskimo Weekend - Soundtrack (2002)
  • Arctic Horizons - Arctic Winter Games (2002)
  • Tribute (2004)
  • M/S Kalaallit Nunaat (2005)

Tilvísanir

breyta
  1. „Chilly Friday GreenlandicPopularMusic“. Sótt 17. júní 2018.
  2. „Chilly Friday: Sialuit - Multe Music“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. júlí 2011. Sótt 22. desember 2010.