1728
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1728 (MDCCXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Christian Gyldencrone varð stiftamtmaður.
Fædd
- 31. ágúst - Jón Eiríksson, lögfræðingur og konferensráð í Kaupmannahöfn. (d. 1787)
- 10. september - Jón Steingrímsson, prestur, læknir og náttúrufræðingur, kallaður eldklerkur (d. 1791).
- Magnús Ólafsson, lögmaður,
Dáin
Erlendis
breyta- 5. janúar - Elsti háskólinn í Havana var stofnaður; Real y Pontifia Universidad de San Gerónimo de la Habana.
- 9. janúar - Pétur 2. var krýndur Rússakeisari.
- 31. maí - Skotlandsbankinn The Royal Bank of Scotland lánaði kaupmanninum William Hogg yfirdrátt með vöxtum.
- 28. ágúst - Bærinn Nuuk var stofnaður á Grænlandi sem Godt-Håb.
- 20. október - Stórbruni í Kaupmannahöfn. Stór hluti borgarinnar brennur, ásamt ráðhúsinu, konunglegu bókhlöðunni og bókasafni Árna Magnússonar.
- Vitus Bering fer yfir sund á milli Alaska og Síberíu sem síðar er nefnt Beringssund eftir honum.
- Enski stjörnufræðingurinn James Bradley reiknaði ljóshraða.
Fædd
- 21. febrúar - Pétur 3. Rússakeisari (d. 1762).
- 27. október - James Cook, breskur landkönnuður og kortagerðarmaður (d. 1779).
- 2. desember - Ferdinando Galiani, ítalskur hagfræðingur og stjórnmálamaður (d. 1787).
Dáin