Dennis Ritchie
Dennis MacAlistair Ritchie er tölvunarfræðingur, eðlisfræðingur og stærðfræðingur sem hefur átt mikinn þátt í þróun ýmissa hugbúnaðarkerfa, forritunarmála og stýrikerfa.
Meðal þeirra verkefna sem hann hefur komið að er ALTRAN, forritunarmálið B, BCPL, forritunarmálið C, Multics, og Unix.