Dennis Ritchie

Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 08:05 eftir YurikBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 08:05 eftir YurikBot (spjall | framlög) (robot Bæti við: bn, cs, da, de, eo, es, fi, fr, hu, id, it, ja, ko, nl, pl, pt, ro, ru, sk, tr, zh)

Dennis MacAlistair Ritchie er tölvunarfræðingur, eðlisfræðingur og stærðfræðingur sem hefur átt mikinn þátt í þróun ýmissa hugbúnaðarkerfa, forritunarmála og stýrikerfa.

Meðal þeirra verkefna sem hann hefur komið að er ALTRAN, forritunarmálið B, BCPL, forritunarmálið C, Multics, og Unix.