„Union Berlin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brandurolsen (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Brandurolsen (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 44:
}}
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 183-G0612-0203-003, FDGB-Pokal, Finale, 1 FC Union Berlin - FC Carl Zeiss Jena 2-1.jpg|thumb|Ulrich Prüfke (fyrirliði) og Ralph Quest lyfta Ausur-Þýska bikarnum árið 1968.]]
'''Union Berlin''' er [[Þýskaland|þýskt]] [[Knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Berlín]]. Á [[Kalda stríðið|Kaldastríðs]] árunum, Var Union Berlin í staðsett í austurhluta borgarinnar, og tóku þeir því þátt í austur þýsku deildinni. Árið 1990 féll múrinn og [[Þýskaland]] sameinað á ný, við það hófu þeir að spila í neðri deildum sameinaðs þýskalands, þar til í fyrra þegar þeim tókst að komast upp í úrsvaldeild. Þeirra helsti rígur er við nágranna sína í vestur hluta borgarinnar [[Hertha Berlin]]. Þrátt fyrir að hafa unnið fá titla, er Union Berlin gríðarlega vinsælt félag í [[Berlín]] og eiga þeir stóran hóp af stuðningsmönnum bæði í [[Þýskaland|Þýskalandi]] og víðar.
 
== Árangur Union Berlin ==