„Sandra Mason“: Munur á milli breytinga
Efni eytt Efni bætt við
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
TKSnaevarr (spjall | framlög) |
||
(13 millibreytinga eftir 4 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1:
{{Stjórnmálamaður
| nafn = Sandra Mason
| mynd = Sandra
| titill= Forseti Barbados
| stjórnartíð_start = [[30. nóvember]] [[2021]]
| forsætisráðherra = [[Mia Mottley]]
| forveri = [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabet 2.]] {{small|(sem drottning)}}
| titill2= Landstjóri Barbados
| stjórnartíð_start2 = [[8. janúar]] [[2018]]
| stjórnartíð_end2 = [[30. nóvember]] [[2021]]
| forveri2 = Sir [[Elliott Belgrave]]
| eftirmaður2 = Hún sjálf {{small|(sem forseti)}}
| einvaldur2 = [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabet 2.]]
| forsætisráðherra2 = [[Freundel Stuart]]<br>[[Mia Mottley]]
Lína 21:
| háskóli = Vestur-Indíaháskóli í Cave Hill (LLB)<br>Hugh Wooding-lagaskóli (LEC)
}}
'''Dame Sandra Prunella Mason''' (f. 17. janúar 1949) er [[barbados]]k stjórnmálakona og lögfræðingur sem er
Mason er fyrrum lögmaður sem hefur setið við hæstarétt [[Sankti Lúsía|Sankti Lúsíu]] og við áfrýjunardómstól
==Uppvöxtur og menntun==
Sandra Prunella Mason fæddist þann 17. janúar 1949<ref name="Caribbean Elections bio">{{cite web|title=Sandra Prunella Mason|url=http://www.caribbeanelections.com/knowledge/biography/bios/mason_sandra.asp|publisher=Caribbean Elections|access-date=1 December 2015|location=St. Michael, Barbados|date=2015|archive-date=26 júlí 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20200726232801/http://caribbeanelections.com/knowledge/biography/bios/mason_sandra.asp|url-status=dead}}</ref> í [[Saint Philip, Barbados]].<ref name=(CSAT)>{{cite news|title=Justice Sandra Mason records another first|url=http://webcache.googleusercontent.com/search?q=cache:cOmK_m6WGSUJ:www.barbadosadvocate.com/newsitem.asp%3Fmore%3Dlifestyle%26NewsID%3D32285&hl=en&gl=mx&strip=1&vwsrc=0|access-date=1 December 2015|work=Barbados Advocate|date=9 August 2013|location=St. Michael, Barbados}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref> Hún gekk í grunnskóla Heilagrar Katrínar þar til hún varð níu ára og gekk síðan í Drottningarháskólann
Árið 1975 hlaut Mason laganámsvottorð frá Hugh Wooding-lagaskólanum í [[Trínidad og Tóbagó]] og varð fyrsti barbadoski kvenlögfræðingurinn sem útskrifaðist frá skólanum.<ref name=BarbadosGov/> Hún hlaut lögmannsréttindi þann 10. nóvember sama ár{{sfn|Brathwaite|1999|p=287}} og varð fyrsti kvenmeðlimur Lögfræðingafélags Barbados.<ref name="Caribbean Elections bio" /> Mason er félagi í [[Alþjóðasamtök Soroptimista|Alþjóðasamtökum Soroptimista]] og verndari landsdeildar samtakanna
==Lögfræðistörf==
Lína 35:
Árið 1978 byrjaði Mason að vinna sem sýslumaður við ungmenna- og fjölskyldudómstól og varð um leið leiðbeinandi í fjölskyldurétti við Vestur-Indíaháskólann. Hún hætti kennslustörfum árið 1983 og einbeitti sér að sýslumannsembættinu. Árið 1988 lauk Mason námskeiði í dómstólasýslu við Konunglegu stjórnsýslustofnunina í London.<ref name="Caribbean Elections bio" /> Hún sat í [[Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna]] frá stofnun hennar árið 1991 til ársins 1999 og var á þeim tíma varaformaður hennar frá 1993 til 1995 og formaður frá 1997 til 1999.{{sfn|Erickson|Cohen|Hart|2001|p=231}}
Frá 1991 til 1992 var Mason formaður<ref name="Caribbean Elections bio" /> og
Árið 2000 lauk Mason námi í sáttamiðlun við lagadeild Windsor-háskóla í [[Windsor (Ontario)|Windsor]] í [[Ontario]] í [[Kanada]]. Hún lauk síðan áfanga við Lagastofnun breska samveldisins í [[Halifax (Nova Scotia)|Halifax]] í [[Nova Scotia]] árið 2001 og framhaldsnámskeiði í sáttamiðlun við Vestur-Indíaháskólann.<ref name="Caribbean Elections bio" />
==Landstjóri Barbados==
Árið 2017 var Mason útnefnd áttundi landstjóri Barbados. Hún tók við embættinu þann 8. janúar næsta ár. Samhliða útnefningu hennar hlaut Mason einnig riddaranafnbót með stórkrossi í [[Orða heilags Mikaels og heilags Georgs|Orðu Heilags Mikaels og Heilags Georgs]].<ref>{{cite news|title=Sandra Mason to be new Governor General|url=http://www.nationnews.com/nationnews/news/114409/dame-sandra-mason-governor|access-date=27 December 2017|newspaper=[[Nation News]]|date=27 December 2017|archive-url=https://web.archive.org/web/20171227224958/http://www.nationnews.com/nationnews/news/114409/dame-sandra-mason-governor|archive-date=27 December 2017|location=Fontabelle, Saint Michael, Barbados}}</ref>
Í „krúnuræðu“ sem Mason hélt til að kynna stefnu ríkisstjórnar [[Mia Mottley|Miu Mottley]] forsætisráðherra árið 2020 tilkynnti hún að Barbados hygðist gerast [[lýðveldi]] og víkja [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetu 2. Bretadrottningu]] úr embætti þjóðhöfðingja.<ref>{{Cite news |date=16 September 2020 |title=Barbados to remove Queen Elizabeth as head of state |language=en-GB |work=BBC News |url=https://www.bbc.com/news/world-latin-america-54174794 |access-date=25 October 2020}}</ref> Þaðan af var ráðgert að Mason yrði útnefnd frambjóðandi í embætti fyrsta forseta Barbados,
==Forseti Barbados==
Þann 12. október 2021 útnefndu forsætisráðherrann og leiðtogi stjórnarandstöðunnar Mason sameiginlega sem frambjóðanda til embættis fyrsta forseta Barbados.<ref>{{cite web|url=https://www.barbadosparliament.com/uploads/sittings/attachments/11c0bb650b1c768dbdbee5a0208f6256.pdf|publisher=Þing Barbados|accessdate=16 October 2021|date=12 October 2021|title=Letter to the Speaker RE Nomination of Her Excellency Dame Sandra Mason as 1st President of Barbados}}</ref> Mason var kjörin forseti af báðum deildum barbadoska þingsins þann 20. október.<ref>[https://www.thenational.scot/news/19661398.barbados-just-appointed-first-president-becomes-republic/ Barbados just appointed its first president as it becomes a republic - The National]</ref> Hún
==Tilvísanir==
Lína 51:
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = Forseti Barbados
| frá = [[30. nóvember]] [[2021]]
| til =
| fyrir = [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabet 2.]]<br>{{small|(sem drottning)}}
| eftir = Enn í embætti
}}
{{Erfðatafla
| titill = Landstjóri Barbados
| frá = [[8. janúar]] [[2018]]
| til = [[30. nóvember]] [[2021]]
| fyrir = Sir [[Elliott Belgrave]]
| eftir =
}}
{{Töfluendir}}
{{DEFAULTSORT:Mason, Sandra}}
{{f|1949}}
[[Flokkur:Forsetar Barbados]]
[[Flokkur:Landstjórar Barbados]]
|