„1994“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
(20 millibreytinga eftir 10 notendur ekki sýndar)
Lína 1:
{{Ár| nav}}
[[1991]]|[[1992]]|[[1993]]|[[1994]]|[[1995]]|[[1996]]|[[1997]]|
[[1981–1990]]|[[1991–2000]]|[[2001–2010]]|
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
Árið '''1994''' ('''MCMXCIV''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 94. ár 20. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.
 
Lína 15 ⟶ 11:
* [[2. janúar]] - Flestir sjómenn [[Ísland]]s fóru í verkfall, sem stóð í 14 daga þangað til [[Alþingi]] setti bráðabirgðalög sem gerðu verkfallið ólöglegt.
* [[4. janúar]] - Mikill samdráttur varð í herstöðinni á [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvelli]]. [[F-15]] [[orrustuþota|orrustuþotum]] var fækkað úr 12 í 4, hlustunar- og miðunarstöð lokað og hermönnum fækkað um tæplega 400 í áföngum.
* [[6. janúar]] - Árásarmaður barði skautadrottninguna [[Nancy Kerrigan]] í hægri fótinn með kylfu að undirlagi fyrrverandi eiginmanns keppinautar hennar, [[Tonya Harding]].
* [[10. janúar]] - [[Þyrlusveit Varnarliðsins]] bjargaði sex skipverjum af ''[[Goði (skip)|Goðanum]]'' í fárviðri í [[Vöðlavík]] við [[Reyðarfjörður (fjörður)|Reyðarfjörð]]. Einn maður fórst.
* [[11. janúar]] - [[Hraðbrautarþingið]] til að ræða [[upplýsingahraðbrautin]]a undir stjórn [[Al Gore]] var sett við [[Kaliforníuháskóli|Kaliforníuháskóla]].
* [[15. janúar]] - [[Hjúkrunarfélag Íslands]] og [[Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga]] voru sameinuð í [[Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga]].
Lína 22 ⟶ 18:
* [[15. janúar]] - Skemmtiferðaskipið ''[[SS America (1939)|American Star]]'' slitnaði úr togi og rak á land við [[Fuerteventura]] á Kanaríeyjum.
* [[17. janúar]] - Harður jarðskjálfti gekk yfir [[Los Angeles]] með þeim afleiðingum að 57 fórust og 8700 slösuðust.
* [[19. janúar]] - Kuldamet voru slegin á austurströnd [[BNA|Bandaríkjanna]]. Frost mældist 38 °C í [[Indiana (fylki)|Indiana]].
* [[21. janúar]] - [[Lorena Bobbitt]] var sýknuð af ákæru um að hafa skorið liminn af eiginmanni sínum, [[John Wayne Bobbitt]], þar sem dómurinn taldi að [[stundarbrjálæði]] hefði átt sök á verknaðinum.
* [[21. janúar]] - 11 karlmenn og ein kona úr glæpagenginu [[Militärligan]] voru handtekin af sænsku lögreglunni.
Lína 64 ⟶ 60:
* [[6. apríl]] - Forseti Rúanda, [[Juvénal Habyarimana]], og forseti Búrúndí, [[Cyprien Ntaryamira]], fórust þegar þyrla þeirra var skotin niður við Kígalí í Rúanda.
* [[7. apríl]] - [[Þjóðarmorðið í Rúanda]]: Fjöldamorð á [[Tútsar|Tútsum]] hófust í [[Kígalí]] í [[Rúanda]].
* [[8. apríl]] - ''Dómsdagur'' [[MichaelangeloMichelangelo]]s á endavegg [[Sixtínska kapellan|Sixtínsku kapellunnar]] í Vatíkaninu var sýndur almenningi eftir 10 ára viðgerðir.
* [[8. apríl]] - [[Kurt Cobain]], söngvari bandarísku hljómsveitarinnar Nirvana, fannst látinn á heimili sínu.
* [[15. apríl]] - [[Marrakesssamningurinn]] var undirritaður í Marokkó.
Lína 98 ⟶ 94:
* [[4. júní]] - Hljómsveitin [[HAM]] hélt fræga lokatónleika á [[Tunglið|Tunglinu]] undir yfirskriftinni „[[HAM lengi lifi]]“.
* [[9. júní]] - [[Síld]]in kom aftur í íslenska landhelgi eftir 26 ára hlé.
* [[11. júní]] - Íslandssíld var landað í fyrsta skipti í 27 ár, löndunin fór fram áí [[Neskaupstaður|Neskaupstað]].
* [[11. júní]] - [[Sveitarfélög á Íslandi|Sveitarfélögum]] á [[Ísland]]i fækkaði um 18 er 25 sveitarfélög sameinuðust í 7 ný.
* [[11. júní]] - [[Mattias Flink]] skaut sjö til bana í [[Falun]].
Lína 116 ⟶ 112:
===Júlí===
[[Mynd:Rwandan_refugee_camp_in_east_Zaire.jpg|thumb|right|Flóttamannabúðir í Saír.]]
* [[2. júlí]] - Kólumbíski knattspyrnumaðurinn [[Andrés Escobar]] var skotinn til bana í [[MedelínMedellín]]. Talið er að morðið hafi verið hefnd fyrir sjálfsmark sem hann skoraði á landsleik gegn liði Bandaríkjanna í heimsmeistarakeppni landsliða.
* [[4. júlí]] - [[Borgarastríðið í Rúanda]]: [[Front patriotique rwandais]] náði [[Kígalí]] á sitt vald.
* [[5. júlí]] - [[Yasser Arafat]] varð fyrsti [[forseti palestínsku heimastjórnarinnar]].
Lína 130 ⟶ 126:
 
===Ágúst===
[[Mynd:Norwich_Central_Library_Fire.jpg|thumb|right|Bruni í bókasafni Norwich.]]
* [[1. ágúst]] - Mikið af sögulegum skjölum eyðilagðist þegar bókasafn [[Norwich]] brann.
* [[1. ágúst]] - [[School of Advanced Study]] var stofnaður utan um framhaldsnám við [[Lundúnaháskóli|Lundúnaháskóla]].
* [[12. ágúst]] - Tónlistarhátíðin [[Woodstock '94]] var haldin á 25 ára afmæli [[Woodstock-hátíðin|Woodstock-hátíðarinnar]].
* [[14. ágúst]] - [[Sjakalinn Carlos]] var handtekinn í Súdan og framseldur til Frakklands.
* [[16. ágúst]] - [[Póstur og sími]] hóf rekstur fyrsta [[GSM]]-farsímakerfisins á Íslandi.
* [[18. ágúst]] - Írski glæpaforinginn [[Martin Cahill]] var myrtur í Dublin.
* [[20. ágúst]] - Afríkufíllinn [[Tyke (fíll)|Tyke]] kramdi þjálfara sinn, [[Allen Campbell]], til bana fyrir framan hundruð áhorfenda á sirkussýningu í [[Honolúlú]].
* [[27. ágúst]] - Kvikmynd [[Friðrik Þór Friðriksson|Friðriks Þórs Friðrikssonar]], ''[[Bíódagar]]'', hlaut hin norrænu [[Amanda-kvikmyndaverðlaunin]], sem eru norræn. Mat dómnefndar var að myndin væri þjóðleg og alþjóðleg í senn.
* [[30. ágúst]] - Fyrsta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar [[Oasis]], ''[[Definitely Maybe]]'', kom út.
* [[31. ágúst]] - Lengsta [[skák]] í skáksögu Íslands var til lykta leidd með jafntefli eftir 183 leiki. [[Jóhann Hjartarson]] og Jón Garðar Viðarsson tefldu á [[Skákþing Íslands|Skákþingi Íslands]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]].
* [[31. ágúst]] - [[Írski lýðveldisherinn]] tilkynnti að öllum herðnaðaraðgerðum yrði hætt.
* [[31. ágúst]] - [[Rússneski herinn]] hvarf frá [[Eistland]]i og [[Lettland]]i.
* [[ágúst]] - Hljómsveitin [[Sigur Rós]] var stofnuð.
 
===September===
[[Mynd:Estonia_ferry2.jpg|thumb|right|Björgunarbátur af MS ''Estonia'' fullur af sjó.]]
* [[4. september]] - [[Kansai-flugvöllur]] var opnaður í [[Ósaka]] í Japan.
* [[13. september]] - [[Bill Clinton]] undirritaði bann við framleiðslu hálfsjálfvirkra skotvopna fyrir almenna notendur í tíu ár.
* [[15. september]] - [[Helgi Áss Grétarsson]] varð [[heimsmeistari]] í [[skák]] í flokki 20 ára og yngri og varð jafnframt [[stórmeistari]] í skák.
* [[16. september]] - Danska leiðsögumanninum [[Louise Jensen]] var rænt, henni nauðgað og hún myrt að lokum af þremur breskum hermönnum á [[Kýpur]].
* [[17. september]] - [[Ópera]]n ''Vald örlaganna'' var frumsýnd í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] og sungu [[Kristján Jóhannsson]] og [[Elín Ósk Óskarsdóttir]] aðalhlutverkin.
* [[22. september]] - Fyrsti þáttur sjónvarpsþáttaraðarinnar ''[[Vinir]]'' fór í loftið á [[NBC]] í Bandaríkjunum.
* [[23. september]] - Á [[Öxnadalsheiði]] var afhjúpað minnismerki í tilefni af því að [[bundið slitlag]] var komið á allan [[Þjóðvegur|þjóðveginn]] á milli [[Reykjavík]]ur og [[Akureyri|Akureyrar]].
* [[28. september]] - Bílaferjan MS ''[[Estonia (ferja)|Estonia]]'' sökk í [[Eystrasalt]]i með þeim afleiðingum að 852 létust.
* [[28. september]] - [[Gíslatakan í Torp]]: Tveir sænskir ræningjar tóku fjóra gísla á [[Sandefjord-flugvöllur|Sandefjord-flugvelli]] í Noregi. Einn ræningjanna var skotinn til bana af lögreglu.
* [[29. september]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Skýjahöllin]]'' var frumsýnd.
* [[30. september]] - 302 metra löng [[brú]] yfir [[Kúðafljót]] var tekin í notkun. Við það styttist [[hringvegurinn]] um 8 kílómetra.
 
===Október===
[[Mynd:Magellan_orbit.jpg|thumb|right|Skýringarmynd sem sýnir hvernig ''Magellan'' kannaði yfirborð Venusar.]]
Lína 226 ⟶ 232:
 
== Fædd ==
* [[5. janúar]] - [[Daði Ólafsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[15. janúar]] - [[Eric Dier]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[19. janúar]] - [[Matthias Ginter]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[23. janúar]] - [[Chan Vathanaka]], kambódískur knattspyrnumaður.
* [[27. janúar]] - [[Rani Khedira]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[1. febrúar]] - [[Harry Styles]], enskur söngvari.
* [[11. febrúar]] - [[Dominic Janes]], bandarískur leikari.
* [[21. febrúar]] - [[Elísa Gróa Steinþórsdóttir]], íslensk fyrirsæta.
* [[23. febrúar]] - [[Dakota Fanning]], bandarísk leikkona.
* [[25. febrúar]] - [[Guðjón Reynisson]], íslenskur trommari.
[[Mynd:Justin_Bieber_in_2015.jpg|thumb|right|Justin Bieber]]
* [[1. mars]] - [[Justin Bieber]], kanadískur söngvari og leikari.
* [[1. mars]] - [[David Babunski]], norðurmakedónskur knattspyrnumaður.
* [[7. mars]] - [[Jordan Pickford]], enskur knattspyrnumaður.
* [[16. mars]] - [[Camilo Echevery Correa]], kólumbískur tónlistarmaður.
* [[11. apríl]] - [[Duncan Laurence]], hollenskur söngvari.
* [[20. apríl]] - [[Stefán Karel Torfason]], íslenskur kraftlyftingamaður.
* [[28. apríl]] - [[Milos Degenek]], ástralskur knattspyrnumaður.
* [[29. apríl]] - [[Davíð Arnar Sigvaldason]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[18. ágúst]] - [[Arnar Freyr Ársælsson]], íslenskur handknattleiksmaður.
* [[27. ágúst]] - [[Jendrik]], þýskur söngvari.
* [[8. september]] - [[Bruno Fernandes]], portúgalskur knattspyrnumaður.
* [[13. september]] - [[Yngvi Ásgeirsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
* [[3. október]] - [[Kepa Arrizabalaga]], spænskur knattspyrnumaður.
* [[24. október]] - [[Naomichi Ueda]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[10. nóvember]] - [[Takuma Asano]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[8. desember]] - [[Raheem Sterling]], jamaískur knattspyrnumaður.
* [[11. desember]] - [[Orri Sigurjónsson]], íslenskur knattspyrnumaður.
 
== Dáin ==
Lína 238 ⟶ 269:
* [[4. mars]] - [[John Candy]], bandarískur leikari (f. [[1950]]).
* [[9. mars]] - [[Kjartan Ólafsson (rithöfundur)|Kjartan Ólafsson]], íslenskur rithöfundur (f. [[1905]]).
* [[19. mars]] - [[Luis Vargas Peña]], paragvæskur knattspyrnumaður (f. 1905 eða 1907).
* [[21. mars]] - [[Alfred Jolson]], kaþólskur biskup á Íslandi (f. [[1928]]).
* [[3. apríl]] - [[Jérôme Lejeune]], franskur erfðafræðingur (f. [[1926]]).
Lína 243 ⟶ 275:
* [[7. apríl]] - [[Albert Guðmundsson]], íslenskur knattspyrnu- og stjórnmálamaður (f. [[1923]]).
* [[15. apríl]] - [[Kristján frá Djúpalæk]], íslenskt skáld (f. [[1916]]).
[[Mynd:Richard_Nixon_in_1992.jpg|thumb|right|Richard Nixon]]
* [[22. apríl]] - [[Richard Nixon]], Bandaríkjaforseti (f. [[1913]]).
*[[26. apríl]] - [[Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir]], baráttukona fyrir réttindum verkakvenna og alþingismaður (f. [[1921]])
* [[1. maí]] - [[Ayrton Senna]], brasilískur ökuþór (f. [[1960]]).
* [[10. maí]] - [[John Wayne Gacy]], bandarískur raðmorðingi (f. [[1942]]).
Lína 258 ⟶ 292:
* [[14. ágúst]] - [[Elias Canetti]], búlgarskur rithöfundur (f. [[1905]]).
* [[26. ágúst]] - [[Baldur Georgs Takács]], íslenskur búktalari (f. [[1927]]).
[[Mynd:Karl_Popper.jpg|thumb|right|Karl Popper]]
* [[17. september]] - [[Karl Popper]], austurrísk-enskur vísinda- og stjórnmálaheimspekingur (f. [[1902]]).
* [[9. nóvember]] - [[Jim Brown]], skosk/bandarískur knattspyrnumaður (f. [[1908]]).
* [[15. nóvember]] - [[Hallvard Magerøy]], norskur textafræðingur (f. [[1916]]).
* [[18. nóvember]] - [[Lúðvík Jósepsson]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1914]]).