„Árni Oddsson“: Munur á milli breytinga
Efni eytt Efni bætt við
m Lagaði tengil. |
m fl. |
||
(3 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1:
'''Árni Oddsson''' ([[1592]] – [[10. mars]] [[1665]]) var íslenskur [[lögmaður]] á 17. öld og er þekktastur fyrir
Árni var fæddur í [[Skálholt]]i, sonur [[Oddur Einarsson|Odds Einarssonar]] biskups og Helgu Jónsdóttur konu hans. Hann fór til náms í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahöfn]] [[1609]], kom aftur [[1612]] og var þá tvítugur að aldri. Faðir hans var þekktur fyrir dugnað sinn við að koma ættmennum í embætti og Árni var þegar gerður að skólameistara [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og gegndi því embætti til [[1615]]. Raunar var ekki einsdæmi að svo ungir menn fengju skólameistaraembætti.
Árið [[1617]] sigldi hann til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] til að reka erindi fyrir föður sinn, sem átti í útistöðum við [[Herluf Daa]] [[hirðstjóri|höfuðsmann]], og kom aftur til landsins árið eftir og unnu þeir feðgar svo málið gegn Daa eða Herlegdáð eins og Íslendingar áttu til að kalla
Árni varð Skálholtsráðsmaður 1620. Árið 1632 varð hann svo lögmaður sunnan og vestan og hélt því embætti í 32 ár. Einnig var hann [[sýslumaður]] í [[Árnessýsla|Árnnesþingi]] og umboðsmaður [[Reynistaðarklaustur]]sjarða. Hann þótti sinna embættum sínum vel og af dugnaði og bera hag landsmanna fyrir brjósti, enda var hann vinsæll. Hann þótti enginn sérstakur gáfumaður en farsæll í störfum sínum. Hann bjó lengst á [[Leirá]] í [[Leirársveit]].
Lína 15:
* {{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/thjod/arniodd.htm|titill=Árni Oddson. Sögnin um heimkomu hans. Á snerpa.is.}}
{{Töflubyrjun}}
[[Flokkur:Lögmenn]]▼
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Gísli Hákonarson (lögmaður)|Gísli Hákonarson]] |
titill=[[Lögmenn sunnan og austan|Lögmaður sunnan og austan]] |
frá=[[1631]] |
til=[[1662]] |
eftir=[[Sigurður Jónsson (lögmaður)|Sigurður Jónsson]]
}}
{{Töfluendir}}
[[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Kaupmannahafnarháskóla]]
[[Flokkur:Íslenskir skólameistarar]]
▲[[Flokkur:Lögmenn á Íslandi]]
[[Flokkur:Skálholtsskóli]]
{{fd|1592|1665}}
|